Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sæll Sigurbjörn
Bestu þakkir fyrir skilaboðin. Þú átt alla mína samúð svo og allir aðstandendur Ragnars. Mér finnst þetta sorglegt mál og hrikalegt að vita af honum þarna úti þó ég þekki hann ekki neitt, en yngri sonur minn kannast við hann. Bestu kveðjur til þín og sendu mér endilega email á maggadora@simnet.is ......... Vonandi finnst lausn á hans máli og vonandi fær hann að koma til landsins.
Margret Hafsteinsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 8. maí 2009
Sæl Magga mín! Rakst inn á síðuna þína
ég hef litið sofið eftir að ég frétti af honum ragga minum ég er frá Akureyri við raggi hefum átt góðar studir saman hann er svo góður strákur ég hafði gert mér vonir að við færum að búa saman núnna get ég litið sofið hugsa til hans bið guð um hjálp sundum hugsa ég að þetta hefði ekki farið svona ef ég hefði flutt suður eins og hann vilti ég bið guð um að hann komi heim og taki sinn dóm hér fjölskiladan hans efur alla mina samúð bestu kveðjur sigurbjörn . Eirksson ..Ég finn sárt til í hjartanu þegar ég hugsa til fjölskyldu Ragnars Erlings og sendi þeim mínar stuðningskveðjur. Ef þau vilja stofna stuðningshóp til að beita stjórnvöld þrýstingu um úrbætur í málum hans, þá er ég til að styðja þau.
sigurbjörn Eirksson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 8. maí 2009
kveðja til englaskvísu
Sæl Magga mín .. Datt inn á síðuna þína þegar ég var að leita að englum til að setja á fermingakort.. Og mátti til með að senda þér kvaðju. kær kveðja Margrét Guðjónsdóttir (sem einusinni átti heima á Bakkanum)
Margrét (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 5. apr. 2009
Gallerý Gónhóll og fleira
Sæl og blessuð Magga mín Gaman að vera með þér í Gónhól um helgina...frændi þinn er að vinna síðuna okkar, www.gonholl.is og hún verður fljótlega tilbúin.. Sjáumst á eftir knús Anna
Anna S. Árnadóttir, sun. 11. maí 2008
Takk fyrir Jóla og nýárs kveðjuna
og ég óska þér hins sama og megi næst ár vera þér gæfuríkt og hamingjusamt. kv. Linda.
Linda, fös. 4. jan. 2008
Áramótakveðja
Sæl Magga mín! Rakst inn á síðuna þína og hafði gaman af lestrinum - ert greinilega enn með ákveðnar skoðanir:-). Bestu óskir um gleðilegt ár þér og þínum til handa. Kveðja frá gamalli vinkonu, Unnur Ágústsd.
Unnur (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 2. jan. 2008
Takk takk
Halló skvísur og takk fyrir heimsóknina :) Jóhanna og Perla, jú ég þekki ykkur og gaman að þið skilduð kíkja við. Tinna: Takk fyrir og það er gott að einhver kann að meta skrifin mín :) Knús til ykkar.
Margrét St Hafsteinsdóttir, sun. 19. ágú. 2007
hae
Sael og blessud, Perla her (vinkona Steinunnar) raskt inna siduna tina og matti til med ad senda sma kvedju. Kvedja, Perla
Perla (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 18. ágú. 2007
Sæl Magga Hafsteins
Eg rakst á síðuna þína þegar ég var að flakka um á Blogginu, ég skrifa aldrei en hef gaman að fylgjast með umræðunni. Ég er að fara til Heiðu núna 11.júlí og verð i viku. Kveðja Jóhanna Ragnars
Jóhanna Ragnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 4. júlí 2007
Hæ hó
Takk fyrir innlitið í gestabókina mína. Hlakka til að sjá þig aftur á blogginu Arngrímur.
Margrét St Hafsteinsdóttir, lau. 23. júní 2007
Takk
Takk Margrét fyrir skrifin þín við vantrúargreinina! Mikið þótti mér vænt um þau! Kveðja, Sunna!
Sunna Dóra Möller, þri. 19. júní 2007