L÷nd sem leyfa dau­arefsingu vegna samkynhneig­ar

HÚr er listi yfir 10 l÷nd ■ar sem samkynhneig­ var­ar vi­ l÷g og hŠgt a­ beita dau­arefsingu.

Yemen:

SamkvŠmt l÷gum frß 1994, er hŠgt a­ grřta gifta menn til dau­a fyrir samfarir vi­ a­ra menn. Ëgiftir menn eru h˙­strřktir e­a fß eins ßrs fangelsisdˇm. Konur geta fengi­ allt a­ 7 ßra fangelsisdˇm.

Iran:

SamkvŠmt Sharia l÷gum mß dŠma karlmenn til dau­a fyrir samfarir vi­ a­ra menn, ogáhř­ingu vi­ kossum og ÷­rum minnihßttar atlotum. Konur geta veri­ hřddarálÝka. ═ranir beita lÝka ˇtr˙lega grimmum a­fer­um gegn samkynhneig­um karlm÷nnum sem dŠmi. Ůeir eru skikka­ir Ý kynlei­rÚttingu af ■vÝ a­ ■a­ er ßliti­ a­ ■etta sÚ fŠ­ingargalli. Ůeir sÚu Ý raun konur. Ůeir sem ekki vilja hlř­a ■essu, bÝ­ur fangelsisvist e­a jafnvel dau­i.á

Mauritania:

Karlkyns m˙slimar sem taka ■ßtt Ý kynlÝfi me­ ÷­rum karlm÷nnum mß grřta til dau­a, skv. l÷gum sÝ­an 1984, ■rßtt fyrir a­ engin heimildir hafa fundist um a­ ■eim hafi veri­ framfylgt. Konur fß fangelsisdˇm.

NÝgerÝa:

Sambandsl÷g skilgreina samkynhneig­a heg­un sem glŠp sem var­ar vi­ fangelsisvist, en nokkur fylki hafa teki­ upp Sharia l÷g og sett ß dau­arefsingu fyrir karlmenn. L÷g sem voru sett ß fyrir r˙mlega ßri, banna samkynhneig­u fˇlki ß landsvÝsu a­ halda fundi og stofna kl˙bba.

Qatar:

Sharia l÷g Ý Qatar eiga a­eins vi­ um karlmenn sem eru m˙slimar, sem er hŠgt a­ dŠma til dau­a fyrir kynlÝf utan hjˇnabands, sama hver kynhneig­in er.

Saudi Arabia:

SamkvŠmt t˙lkun ■eirra ß Sharia l÷gum er kynlÝf milli karlmanna,áhvort sem ■a­ eru m˙slimar e­a a­rir banna­ og var­ar vi­ dau­arefsingu me­ grřtingu. Ůa­ hefur lÝka talsvert m÷rg dŠmi veri­ skrß­, ■ar sem m÷nnum er hent fram af hßhřsum. Allt kynlÝf utan hjˇnabands er banna­ samkvŠmt l÷gum.

Afghanistan:

Refsingar Ý l÷gum nß ekki yfir samkynhneig­, en grein 130 Ý stjˇrnarskrßnni leyfir hana refsiver­a ■ar sem Sharia l÷g eru stundu­, sem banna almennt hvers konar kynheg­un samkynhneig­ra og ■ar mß beita dau­arefsingu. Engin tilfelli um dau­arefsingu hafa veri­ skrß­ sÝ­an yfirrß­atÝma Talibana lauk ßri­ 2001.

SomalÝa:

Refsiramminn leyfir fangelsisvist, en Ý sumum sy­ri hlutum landsins, hafa Islamskir dˇmstˇlar sett ß Sharia l÷g sem leyfa dau­arefsingu.

S˙dan:

Vi­ ■ri­ja brotákarlmanns vegna kynlÝfsáme­ ÷­rum karlm÷nnum mß beita dau­arefsingu; fyrsta og anna­ brot mß beita hř­ingum e­a fangelsisvist. Sy­ri hlutar landsins hafa slaka­ ß ■essum l÷gum.

Sameinu­u ArabÝsku furstadŠmin:

L÷gfrŠ­ingar landsins og a­rir sÚrfrŠ­ingar eru ˇsammßla um t˙lkun sambandslaganna og hvort ■ar sÚ lřst dau­arefsingu fyrir sam■ykkt kynlÝf ß milli samkynhneig­ra einstaklinga e­a bara fyrir nau­gun. ═ nřlegum skřrslum Amnesty International kemur fram a­ ■au hafi ekki fundi­ nein g÷gn um ■a­ a­ dau­arefsingum fyrir samkynhneig­ hafi veri­ beitt. Allt kynlÝf utan hjˇnabands er banna­.

BŠtti ■essu vi­ l÷ndin 10:

Islamic State of Iraq and the Levant - ISIL hry­juverkasamt÷kin

Dau­arefsing og ekki bara fyrir samkynhneig­ heldur vegna margs annars eins og m÷nnum Štti a­ vera or­i­ ljˇst. Sharia l÷g Ý gildi. Ůetta gildir um ÷ll hry­juverka- og ÷fgasamt÷k m˙slima.

Ůa­ er alveg ljˇst a­ ■ar sem Sharia l÷gum er beitt, er mun meira um dau­arefsingar og mannrÚttindabrot, enda eru ■etta ekki l÷g bygg­ ß ■ekkingu og vÝsindum og mann˙­, heldur bˇkstafst˙lkun ß tr˙arriti. ═ m÷rgum ■essara landa og fleiri landa sem mismuna fˇlki eftir kynhneig­ er lÝka skrßningum um refsingar ßbˇtavant og upplřsingar um dau­arefsingar taldar ekki alltaf a­gengilegar a­ fullu. Vesturl÷nd ver­a a­ vara sig ß ■vÝ a­ leyfa ekki tr˙arhˇpum a­ fß sÚrreglur sem eru ß skj÷n vi­ l÷g landa, sem hafa lagt miki­ upp ˙r ■vÝ a­ vinna a­ mannrÚttindum.

MannrÚttindi sn˙ast um rÚtt einstaklinga, ekki hˇpa.

Ůa­ er ˇ■olandi til ■ess a­ vita hversu ÷murlega er komi­ fram vi­ hinsegin fˇlk vÝ­a Ý heiminum. Algj÷r vitfirring a­ mÝnu mati og ekki hŠgt a­ afsaka me­áfßvisku og ■ekkingarleysi ß upplřsinga÷ld.

á

Heimildir: https://www.washingtonpost.com/news/worldviews/wp/2016/06/13/here-are-the-10-countries-where-homosexuality-may-be-punished-by-death-2/?

https://en.wikipedia.org/wiki/Death_penalty_for_homosexuality


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 identicon

BŠttu n˙ vi­ Ý dŠmi­, a­ Saudi ArabÝa er forsvari "mannrÚttindamßla" hjß SŮ.

Huggulegt, e­a hitt ■ß heldur.

Bjarne Írn Hansen (IP-tala skrß­) 5.10.2017 kl. 07:56

2 identicon

Og hva­ um "bacha bazi" ?

https://www.google.is/search?q=bacha+bazi&rlz=1C1CHMO_enIS721IS721&tbm=isch&source=iu&pf=m&ictx=1&fir=Bjhx8J02AUXquM%253A%252Cmwd9WNSmt-SEHM%252C_&usg=__NIkl7hqud20QhUBz4RbWb3vrzyQ%3D&sa=X

valdimar jˇhannsson (IP-tala skrß­) 5.10.2017 kl. 16:07

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband