23.4.2009 | 18:19
Gleðilegt sumar!
Gleðilegt sumar kæru bloggvinir og takk fyrir veturinn.
Megi þið eiga gott og hlýtt sumar
og megi bjartsýni og sköpunarkraftur verða ríkjandi hér á landi.
............
Ég kvaddi veturinn með flensu og núna í dag á sumardaginn fyrsta fór ég loksins að hressast.
Og muna svo að kjósa rétt!!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Mannréttindi, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Gleðilegt sumar Margrét
Hvað ætlar þú annars að kjósa?
Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 19:22
Ég ætla að kjósa Samfylkinguna
Margrét St Hafsteinsdóttir, 24.4.2009 kl. 01:30
Gleðilegt sumar, kæra Margrét, og megirðu vera dugleg að smita okkur af hugsunum þínum í sumar, svo og að færa okkur inspírerandi myndir.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.4.2009 kl. 23:05
gleðilegt sumar Margrét mín
Ragnheiður , 25.4.2009 kl. 20:56
Sömuleiðis... ég ætla ekki að segja hvað ég kaus... ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 00:34
Gleðilegt sumar !!! og takk fyrir veturinn þótt seint sé,,hef verið löt að fara hér inn á bloggið...Ég verð í Glæsibæ á mánudag,er ekki upplagt að kíkja á þig aftur humm,,farðu vel með þig mín kæra
Guðný Einarsdóttir, 6.5.2009 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.