10.11.2008 | 01:55
Laxness um athafnamenn og fleira
Halldór Laxness lýsir íslenskum athafnamönnum í Kristnihaldi undir jökli.
Spurt er: Hvað er hraðfrystihús?
Og svarað: Það eru íslensk fyrirtæki. Spaugararnir reisa þau fyrir styrk frá ríkinu, síðan fá þeir styrk af ríkinu til að reka þau, þvínæst láta þeir ríkið borga allar skuldir en verða seinast gjaldþrota og láta ríkið bera gjaldþrotið.. Ef svo slysalega vill til að einhverntíma kemur eyrir í kassann þá fara þessir grínistar út að skemmta sér"
(Kristnihald undir Jökli, bls. 301)
.............................................................................................................
Svona verður sumarfríið hjá mörgum árið 2009
................................................................................
Nú eru jólin framundan og hér er sniðug hugmynd fyrir einhverja
til að létta þeim lífið á þessum erfiðu tímum
.........................................................................
Svo er ýmislegt hægt að gera til að bregðast við matarskorti ef hann verður
...........................................
Það gengur allavega ekki að gefast upp og gefa skít í allt
................................................................
Við verðum að reyna að skilja hvað heimurinn snýst um og hvað gengur og hvað ekki
..............................................................
Við þurfum að vera opin og finna nýjar leiðir
...........................................
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
..hahaha..þetta er aldeilsi frábær myndasyrpa Magga mín..fékk mig til að brosa út að eyrum og ekki veitir af þessa dagana!!!
Takk
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.11.2008 kl. 11:04
Takk, nei ekki veitir af
Margrét St Hafsteinsdóttir, 10.11.2008 kl. 20:24
Þú hleypir smá birtu og il inn í umhverfið hjá mér Magga mín..
Guðný Einarsdóttir, 11.11.2008 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.