Hver er essi Litli Maur?

Hver er hann essi Litli Maur sem mrgum stjrnmlamnnum, aumnnum og valdhfum er svona hugleikinn? Hver er hann essi stubbur sem er hossa svo djarflega fangi eirra sem skjast eftir aui og vldum og telja sig ess umkomin a kvea hver skuli uppskera og hver ekki?

egar kosningar eru nnd er Litli Maurinn dreginn fram dagsljsi og skellt fangi frambosflki sem rfst um a hvert eirra tlar a gera mest fyrir hann. Honum er hossa og klappa og snd vorkunnsemi og allir segjast vita um astur hans og hva hann m ola af rttlti og raunum fyrir a eitt a vera svona ltill og mttvana. Hann er jafnvel stundum tuskaur til og sagt a hann reyni ekki sjlfur ngu miki til a bjarga sr, en litli brinn hans er umlukinn gaddavrsgiringum og hum illklfanlegum mrum sem reynist erfitt a komast yfir. egar honum tekst a klfa yfir mrinn ba hans strengjabruverir sem elta hann eins og hundar, leita vsum hans og skoa farangurinn hans til a vera vissir um a ekkert er ar yfir eim mrkum sem kgarar hans hafa sett. eir vilja eiga hann a egar harbakka slr og urfa a nota hann eim tilgangi a sl sektarkennd sna t af grgi vegna aufa sinna og valda og blindu tr a eir verskuldi svo miklu meiri lfsgi en arir og hafi jafnvel veri srtvaldir af almttinu til a rskast me ara.

Astur Litla Mannsins er skapaar og mtaar af vilja essa flks. Um hans mlefni hafa veri bnar til stofnanir og flg sem eru settar skorur og bin til lg og lg ar ofan og svo reglur og reglugerir, svo a stengjabrunum sem starfa innan essa ramma fyrir gruga flki, s gert a mgulegt a skilja nokku essum frumskgi reglna og reglugera sem hefur myndast, hva a komast gegnum hann. Strengjabrurnar eru margar lka bara fegnar mean einhver togar strengina eirra og strir eim fram og hafa ekki mikla buri til a breyta mean r eru aeins strengjabrur. Margar strengjabrur f lka umbun fyrir a fara a vilja gruga flksins og er haldi gum svo r su ekki a stga nein sjlfst skref og losa sig vi strengina. a eru margar strengjabrur hrddar vi a lenda innan mranna kringum b Litla Mannsins.

b Litla Mannsins er einmanalegt. Hann er oft veikur og reyttur. Hsakynnin hans eru lleg og hann er slitinn vegna stanslausra tilrauna til a klfa mrinn og reyna a skja sr betri vistir og abna fyrir utan og lta sr heyra. a er erfitt fyrir hann a f hreyrn egar hann er keflaur egar t kemur og a koma me nokku til baka egar leita er honum og allt hirt sem mgulegt er a hann geti ntt sr til a last meiri kraft og getu til a brjta niur mrana sem umlykja binn hans. Hann fr engin tkifri. Hann er dmdur til vistar innan mranna og dmdur til a ba ar um aldur og fi mean gruga flki rur og blekkingin grasserar.

En raun er Litli Maurinn hetja. Hann reynir snum veikbyggu, stuttu ftum a klfa mrinn aftur og aftur og leita a rttlti. Hann er me rka rttltiskennd. Hann vill ekki lta hossa sr. Hann hefur ola miki og veri kgaur og sagir um hann ljtir hlutir sem eru sannir. Litli maurinn br yfir djpstri visku og ekkingu. Hann er hjartahreinn og bllyndur. Gruga flki er raun hrtt vi hann tt a hossi honum og klappi anna slagi. a er skthrtt vi a vald sem hann fengi ef hann tki til mls og mrarnir brystu og strengjabrurnar hlustuu hann egar hann fri rk fyrir snu mli og leyfi visku sinni a streyma hindra. au vita nefnilega a hann veit snu viti og a hann sr gegnum spillinguna og veit a gruga flki getur ekki horfst augu vi hann. a verur flttalegt ef hann reynir a n augnsambandi.

Tmi Litla Mannsins mun koma. Hans tmi kemur egar hver og einn mun horfast augu vi sjlfan sig n ess a lta undan. Litli Maurinn er okkar innri kjarni. Hann er sannleikurinn.

quake004


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bragi r Thoroddsen

Lifi byltingin...

vcd

Bragi r Thoroddsen, 19.1.2008 kl. 20:46

2 Smmynd: sds Sigurardttir

etta er mjg gur og sannur pistill hj r Magga mn. Takk fyrir a skrifa svona vel um mig. g er "litli maurinn" og lka "s sem minna m sn" ea "ryrkinn og eldri borgarinn" eins og essir frambjendur kalla okkur, allt eftir v hvaa vld eir eru a reyna a komast. Kannski vi ttum a standa LL upp afturfturna, klfa yfir mrinn og n a sem okkur ber. yru n margir hrddir. En til er g.

sds Sigurardttir, 19.1.2008 kl. 20:56

3 Smmynd: Steingrmur Helgason

J, g er nttrlega litli maurinn hans Alberts samkvmt essari lsingu nni.

B bara eins & nnur Jhanna eftir v a minn tmi muni koma.

Steingrmur Helgason, 19.1.2008 kl. 21:43

4 Smmynd: Ester Sveinbjarnardttir

J g tek undir me sdsi, g er greinilega essi litli maur sem ert a tala um, takk fyrir a taka upp hanskan fyrir mig.

Ester Sveinbjarnardttir, 19.1.2008 kl. 21:50

5 identicon

H Magga mn:

g vildi kikja sdunna hj thr og sj hvad th varst ad skrifa og v!!

Flott skrifad vid ttum ad vera fleiri sem tkum upp hanskann fyri litla manninum sem er vid sjlf takk fyri frbra grein.

kvedja heidveig

Heidveig Ragnarsdottir (IP-tala skr) 19.1.2008 kl. 23:17

6 identicon

essi pistill er einfaldlega snilld.........

gfs (IP-tala skr) 20.1.2008 kl. 00:59

7 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Takk fyrir innliti og skrifin.

Bragi: J lifi byltingin...........innri byltingin

sds: Takk mn kra. Vi urfum ll a hleypa litla manninum t.

Steingrmur: Vi skulum htta a ba

Ester: Litli maurinn br llum. Ekkert a akka.

Margrt St Hafsteinsdttir, 20.1.2008 kl. 11:52

8 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Heia: Gaman a skyldir kkja vi Takk fyrir hrsi og kns til n elsku vinkona

gfs: Takk fyrir

Margrt St Hafsteinsdttir, 20.1.2008 kl. 11:55

9 Smmynd: Erna Fririksdttir

essi pistill Magga, er hrein snild og svoalgjr sannleikur Bestu kvejur til n

Erna Fririksdttir, 20.1.2008 kl. 11:59

10 Smmynd: Helga Gurn Eirksdttir

Lti verur strt og strt verur smtt. Tmi litla mannsins mun koma.

5fc4.jpg pets image by chattastuff

Helga Gurn Eirksdttir, 20.1.2008 kl. 17:28

11 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Erna, Gunnar r og Helga Gurn, takk fyrir innliti og skrifin

Frbr mynd Helga Gurn!

Margrt St Hafsteinsdttir, 20.1.2008 kl. 17:39

12 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Jamm. Frbr grein. Mlsvari litla mannsins er svo ltill a g hef ekki s hann enn. Kannski er hann arna bakvi plti alingi a reyna a ppa eitthva, en enginn heyrir hann n sr. Kannski er a Ragnar Reyks? Hann tti a bja sig fram.

Sjlfstisflokkurinn er hugsanlega ekki mli og sennilegast ekkert af hinum tkifrissinnunum, sem hafa ekki nokkurt agenda nema persnulega hagsmuni. Skorrdalinn bloggvinur minn setti saman etta MYNDBAND essu til rttingar.

Jn Steinar Ragnarsson, 20.1.2008 kl. 19:44

13 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Flottur pistill hj r Margrt mn. Veistu a litli maurinn styrkist um lei og hann ttar sig v a 4 ra fresti hefur hann val, svo sem ekki algjrt, en me v a kjsa alltaf aftur og aftur yfir sig harstjrann af v a hann var kosin sast, gerist ekki neitt. Hr arf a sna kjark til a breyta til, framsni til a sna rlahldurunum tvo heimana, og snerpu til a grpa tkifri. mun hans tmi koma.

sthildur Cesil rardttir, 20.1.2008 kl. 19:45

14 Smmynd: Jhanna Magnsar- og Vludttir

Takk fyrir gar kvejur! Hrra fyrir "Litla manninum" ...

Jhanna Magnsar- og Vludttir , 20.1.2008 kl. 21:43

15 Smmynd: Jens Sigurjnsson

Sael Margrt.

Flotturpistill hja ter.

Jens Sigurjnsson, 20.1.2008 kl. 23:22

16 identicon

Stri maurinn vri ekkert n litla mannsins

DoctorE (IP-tala skr) 21.1.2008 kl. 10:36

17 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

akka llum fyrir heimsknirnar.

Jn Steinar: Verur ekki bara hver og einn a kannast vi litla manninn sjlfum sr og koma honum t? Kkti myndbandi og fannst a nokku skondi. a eru alltof margir plitk og valdastum a hygla sjlfum sr og snum.

sthildur: a arf lka a koma litla manninum gruga flkinu t

Jhanna: J hrra fyrir litla manningum, megi hann f a njta sn

Jens: Sll sjlfur og takk

DoctorE: Miki til v

Margrt St Hafsteinsdttir, 21.1.2008 kl. 13:20

18 Smmynd: Aalheiur Haraldsdttir

Frbr pistill! g tel mig n ekki hafa neitt vit stjrnmlum, nema hva mr finnst stjrnmlamenn gera allt of lti gagn og of miki gagn. g las einhvern tmann a eir sem komast langt stjrnunarstrfum og viskiptum eigi miki sameiginlegt me strglpamnnum hva varar siferisvitund. g sel a ekki drara en g keypti en komst a eirri niurstu um daginn a flestir eirra sem leggja stund plitk geri a vegna ess a eir ri vld en ekki vegna ess a eim s svo rosalega umhugsa um litla manninn! Vi ttum a setja verkaflk, ryrkja og einstar mur ing. a

Aalheiur Haraldsdttir, 22.1.2008 kl. 09:06

19 Smmynd: Aalheiur Haraldsdttir

frh. ...er flk sem kann a lifa af litlu, forgangsraa og hugsa fyrst um ara og san um sjlft sig. En eins og ur sagi...g hef ekkert vit plitk!

Aalheiur Haraldsdttir, 22.1.2008 kl. 09:07

20 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Aalheiur: Takk fyrir gott innlegg og g er sammla num skrifum. hefur vst vit stjrnmlum Eins og segir eru margir sem leggja stjrnmlin leit a valdi sem er auvita frnlegt. Forgangsrinin hj slku flki er takt vi a.

Kvejur.

Margrt St Hafsteinsdttir, 22.1.2008 kl. 15:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband