12.9.2010 | 01:39
Albert Einstein og dulúðin
Fallegasta og djúpstæðasta upplifunin er skynjun dulúðarinnar. Það er sáðmaðurinn í öllum sönnum vísindum. Fyrir þann sem þekkir ekki þessa tilfinningu, sem getur ekki lengur undrast og staðið frá sér numinn í lotningu, er svo gott sem dauður. Að vita að það sem er okkur óútskýranlegt skuli í raun vera til, sannar sig sjálft eins og hin æðsta speki og hin mest geislandi fegurð sem okkar daufa hugarstarfsemi getur aðeins skilið í sínu vanþróaða formi - þessi þekking, þessi tilfinning er miðja hinnar sönnu trúrækni. (Albert Einstein - The Merging of Spirit and Science)
The most beautiful and most profound experience is the sensation of the mystical. It is the sower of all true science. He to whom this emotion is a stranger, who can no longer wonder and stand rapt in awe, is as good as dead. To know that what is impenetrable to us really exists, manifesting itself as the highest wisdom and the most radiant beauty which our dull faculties can comprehend only in their primitive forms - this knowledge, this feeling is at the center of true religiousness. ( Albert Einstein - The Merging of Spirit and Science)
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Flott ertu Margrét mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.9.2010 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.