Færsluflokkur: Samgöngur
24.8.2009 | 23:15
Sæti fyrir of feita og of mjóa
Fyrst það er farið að framleiða extra stór sæti fyrir offitusjúklinga og þau auglýst sérstaklega fyrir þá, þá finnst mér ekki annað en sanngjarnt að það verði líka framleidd extra mjó sæti fyrir horrenglur og þau auglýst fyrir anorexíusjúklinga.
Blá sæti fyrir feita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |