Nútíma texti viđ gamalt jólalag - Og allir syngja međ!

Nú er Gunni á nýjum jeppa
nú eru ađ koma jól
Sigga er sér alveg ađ sleppa
í oggulitlum kjól.

Pabbi er í eldhúsinu
og honum er svo heitt.
Rauđvín ţambar og í sósu hellir
og sparar ekkert neitt.

Mamma hún í ógnarbasli
á međ dressiđ sitt.
Fljótur Siggi faldađu núna
nýja pilsiđ mitt!

Kötturinn er svo undirförull
í búrinu lepur skjótt
dýsćta súpu í bolluskál
sem yljar honum fljótt.

Jólatré í stofu stendur
í slifur gráum lit
Afi gamli í sófa situr
og bara alveg bit.
 
Lag: Nú er Gunna á nýjum skónum
Texti: Margrét St. Hafsteinsdóttir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđ

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.12.2010 kl. 17:18

2 Smámynd: Jón Arnar

:-) jolakveđja

Jón Arnar, 25.12.2010 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband