INSPIRED BY BJORK nr. 1 á Etsy!

Langar ađ deila ţví međ fólki ađ ég setti saman lista, svokallađan Treasury List á Etsy handverks- og listmunasíđunni risastóru ţar sem ég er međ eitthvađ af handverkinu mínu.  Ţađ eru ca. 14.000 listar í gangi hverju sinni og ég lenti í fyrsta sćti međ listann sem ég setti samann.  Listinn heitir:  INSPIRED BY BJORK og er međ sýnishorn frá listamönnum og hönnuđum sem Björk okkar veitir innblástur á einn eđa annan hátt.  Endilega klikkiđ á slóđina, og svo á einn til tvo seljendur, svo viđ höldum nú fyrsta sćtinu um tíma Grin

 http://www.etsy.com/treasury/4d213d6313a68eef24907a43/inspired-by-bjork

 

Ţiđ getiđ líka skrá ykkur á Etsy til ađ geta skrifađ "comment" viđ listann, en allavega skođa og klikka á seljendur og deila á Facebook ef ţiđ getiđ.  Gaman ađ ţessu Wizard

Hér er síđan mín á Etsy:

www.maggadora.etsy.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frábćrt hjá ţér Margrét mín.  Vel af sér vikiđ og til hamingju međ ţetta framtak.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.1.2011 kl. 16:16

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Flott! Til hamingju enn og aftur .

Bergljót Gunnarsdóttir, 5.1.2011 kl. 08:50

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ţótt frekar seint sé, ţá kćrar ţakkir

Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.1.2011 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband